Fara í efni

Leikskólar - Gjaldskrá 2019

Málsnúmer 201810038

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 8. fundur - 15.10.2018

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar gjaldskrá leikskóla 2019. Lögð er til 2,9% hækkun á vistunargjöldum en að fæðisgjöld á Grænuvöllum standi í stað.
Leikskólarnir í Norðurþingi Gjaldskrá 2019

Grænuvellir
Vistun mánaðargjöld:
almennt gjald einstæðir
1 Klst. 3.421.- 2.459.-
4 Klst. 13.686.- 9.837.-
5 Klst. 17.107.- 12.297.-
6 Klst. 20.529.- 14.756.-
7 Klst. 23.950.- 17.215.-
8 Klst. 27.371.- 19.674.-
8 1/2 Klst. 30.792.- 22.133.-

Fæði mánaðargjöld:
Morgunverður á Grænuvöllum
2.455.-
Hádegisverður á Grænuvöllum
5.846.-
Síðdegishressing á Grænuvöllum
2.455.-
Mjólkurgjald í Lundi og á Raufarhöfn
640.-

Gjald ef barn er sótt eftir umsaminn tíma kr. 1000.-

Systkinaafsláttur
með 2. barni 50%með 3. barni 75%


Námsmenn sem stunda fullt lánshæft nám samkvæmt reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fá 20% afslátt af vistunargjöldum samkvæmt nánari reglum þar um. Umsóknum skal skila til leikskólastjóra fyrir upphaf námsannar.


Fjölskylduráð samþykkir samhljóða að visa gjaldskránni til staðfestingar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 87. fundur - 13.12.2018

Á 8. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:

Leikskólarnir í Norðurþingi Gjaldskrá 2019

Grænuvellir
Vistun mánaðargjöld:
almennt gjald einstæðir
1 Klst. 3.421.- 2.459.-
4 Klst. 13.686.- 9.837.-
5 Klst. 17.107.- 12.297.-
6 Klst. 20.529.- 14.756.-
7 Klst. 23.950.- 17.215.-
8 Klst. 27.371.- 19.674.-
8 1/2 Klst. 30.792.- 22.133.-

Fæði mánaðargjöld:
Morgunverður á Grænuvöllum
2.455.-
Hádegisverður á Grænuvöllum
5.846.-
Síðdegishressing á Grænuvöllum
2.455.-
Mjólkurgjald í Lundi og á Raufarhöfn
640.-

Gjald ef barn er sótt eftir umsaminn tíma kr. 1000.-

Systkinaafsláttur
með 2. barni 50%með 3. barni 75%


Námsmenn sem stunda fullt lánshæft nám samkvæmt reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fá 20% afslátt af vistunargjöldum samkvæmt nánari reglum þar um. Umsóknum skal skila til leikskólastjóra fyrir upphaf námsannar.


Fjölskylduráð samþykkir samhljóða að visa gjaldskránni til staðfestingar í sveitarstjórn.

Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2019
Til máls tóku: Hjálmar og Kristján.

Sveitarstjórn samþykkir framlagða gjaldskrá leikskóla 2019 með atkvæðum Heiðbjartar, Hrundar, Kolbrúnar Ödu, Kristjáns, Silju og Örlygs.

Guðbjartur og Bergur sitja hjá.

Hjálmar greiðir atkvæði á móti.

Fjölskylduráð - 19. fundur - 14.01.2019

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar gjaldskrá leikskóla vegna niðurfellingar vistunargjalda þegar starfsmannafundir eru haldnir á opnunartíma.
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar niðurfellingu á gjaldskrá leikskóla - Grænuvalla vegna starfsmannafunda sem haldnir eru á opnunartíma.
Fjölskylduráð samþykkir að halda gjaldskrá óbreyttri enda telur ráðið starfsmannafundi vera mikilvægan hluta af því faglega starfi sem unnið er innan leikskólans.