Fara í efni

Skólamötuneyti - Gjaldskrár 2019

Málsnúmer 201810039

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 8. fundur - 15.10.2018

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi 2019. Lögð er til 2,9% hækkun gjaldskrár mötuneytis Borgarhólsskóla, 5% hækkun gjaldskrár mötuneytis Öxarfjarðarskóla og 50 krónu hækkun gjaldskrár mötuneytis Grunnskóla Raufarhafnar vegna aukinnar þjónustu.
Gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi 2019
Borgarhólsskóli kr. 499
Grunnskóli Raufarhafnar kr. 450

Öxarfjarðarskóli
Nemendur grunnskóla kr. 636
Nemendur leikskóla kr. 498

Fæðisgjöld í Grunnskólanum á Raufarhöfn og Öxarfjarðarskóla eru reiknuð út frá hráefniskostnaði hverju sinni.
Í Borgarhólsskóla fá nemendur morgunverð, ávaxtastund og hádegisverð
Í Grunnskóla Raufarhafnar fá nemendur morgun- og hádegisverð
Í Öxarfjarðarskóla fá nemendur morgun- og hádegisverð og síðdegishressingu.Fjölskylduráð samþykkir samhljóða að visa gjaldskránni til staðfestingar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 87. fundur - 13.12.2018

Á 8. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:

Gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi 2019
Borgarhólsskóli kr. 499
Grunnskóli Raufarhafnar kr. 450

Öxarfjarðarskóli
Nemendur grunnskóla kr. 636
Nemendur leikskóla kr. 498

Fæðisgjöld í Grunnskólanum á Raufarhöfn og Öxarfjarðarskóla eru reiknuð út frá hráefniskostnaði hverju sinni.
Í Borgarhólsskóla fá nemendur morgunverð, ávaxtastund og hádegisverð
Í Grunnskóla Raufarhafnar fá nemendur morgun- og hádegisverð
Í Öxarfjarðarskóla fá nemendur morgun- og hádegisverð og síðdegishressingu.Fjölskylduráð samþykkir samhljóða að visa gjaldskránni til staðfestingar í sveitarstjórn.


Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2019
Til máls tóku: Guðbjartur og Kristján.

Sveitarstjórn samþykkir framlagða gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi 2019 með atkvæðum Bergs, Heiðbjartar, Hjálmars, Hrundar, Kolbrúnar Ödu, Kristjáns, Silju og Örlygs.

Guðbjartur situr hjá.