Fara í efni

Ósk um tilnefningu fulltrúa í vatnasvæðanefnd

Málsnúmer 201812084

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 277. fundur - 10.01.2019

Fyrir byggðarráði liggur ósk Umhverfisstofnunar um að sveitarfélagið tilnefni fulltrúa sveitarfélagsins og fulltrúa umhverfis- eða náttúruverndarnefndar í vatnasvæðanefnd í samræmi við lög nr. 36/2011 og reglugerð nr. 935/2011 um stjórn vatnamála. Óskað er eftir að tilnefningin berist ekki síðar en 14. janúar 2019.
Byggðarráð vísar tilnefningu um fulltrúa umhverfis- eða náttúrverndarnefndar í vatnasvæðanefnd til Hérðasnefndar Þingeyinga bs, náttúruverndarnefndar.
Fyrir hönd sveitarfélagsins eru tilnefnd Gaukur Hjartarson skipulags- og byggingarfulltrúi og Silja Jóhannesdóttir formaður skipulags- og framkvæmdaráðs.