Fara í efni

Nanna Steina Höskuldsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Hól

Málsnúmer 201901080

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 21. fundur - 29.01.2019

Óskað er eftir byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við íbúðarhúsið Höfða 2 (áður Draumaland) á Melrakkasléttu. Stækkun hússins nemur 77,3 m². Teikningar eru unnar af Runólfi Þ. Sigurðssyni byggingartæknifræðingi.
Skipulags- og framkvæmdaráð heimilar skipulags- og byggingarfulltrúa að veita byggingarleyfi fyrir viðbyggingunni þegar fullnægjandi gögnum hefur verið skilað.