Fara í efni

Varmadælur á köldum svæðum Norðurþings

Málsnúmer 201910172

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 198. fundur - 06.11.2019

Aðkoma Orkuveitu Húsavíkur ohf hefur gjarnan verið rædd í tengslum við varmadæluvæðingu kaldra svæða í Norðurþingi. Mikilvægt er að stjórn félgasins myndi sér skoðun á því með hvaða hætti slík aðkoma gæti verið að teknu tilliti til samþykkta félagsins.
Afstaða stjórnar felst í að takmarka aðkomu OH að varmadæluverkefnum við húsnæði í eigu sveitarfélagsins.
Liggja þarf fyrir skriflegur samningur um hvert verkefni fyrir sig ef slíkt kæmi til framkvæmda.