Fara í efni

Eigendur Auðbrekku 14 óska eftir lóðarleigusamningi í samræmi við gildandi deiliskipulag

Málsnúmer 201911098

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 53. fundur - 17.12.2019

Ágúst Sigurður Óskarsson og Júdit Alma Hjálmarsdóttir óska eftir að gefinn verði út lóðarleigusamningur fyrir Auðbrekku 14, Háteig, til samræmis við gildandi deiliskipulag.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að gefinn verði út lóðarleigusamningur fyrir Háteig í samræmi við gildandi deiliskipulag frá desember 1992.

Sveitarstjórn Norðurþings - 98. fundur - 21.01.2020

Á 53. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:

Ágúst Sigurður Óskarsson og Júdit Alma Hjálmarsdóttir óska eftir að gefinn verði út lóðarleigusamningur fyrir Auðbrekku 14, Háteig, til samræmis við gildandi deiliskipulag.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að gefinn verði út lóðarleigusamningur fyrir Háteig í samræmi við gildandi deiliskipulag frá desember 1992.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.