Fara í efni

Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2020

Málsnúmer 202001064

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 313. fundur - 16.01.2020

Fyrir byggðarráði liggja reglur um afslátt af fasteignaskatti fyrir árið 2020. Ekki er gert ráð fyrir breytingum á fjárhagslegum viðmiðum frá fyrra ári, eingöngu er um að ræða breytingar á ferli umsókna vegna afsláttarins.
Byggðarráð vísar reglunum til samþykktar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 98. fundur - 21.01.2020

Á 313. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað;

Byggðarráð vísar reglunum til samþykktar í sveitarstjórn
Til máls tóku Lilja og Helena.

Sveitarstjórn samþykkir reglurnar samhljóða.