Fara í efni

Breyting á lögheimili Orkuveitu Húsavíkur ohf

Málsnúmer 202006017

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 208. fundur - 04.06.2020

Skrifstofur Orkuveitu Húsavikur ohf. eru í dag til húsa í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík að Ketilsbraut 7-9 og nokkuð síðan sú starfsemi félagsins var flutt af Vallholtsvegi 3 þar sem hún var áður. Lögheimili OH er þó enn skráð að Vallholtsvegi 3.
Kallað er eftir samþykki stjórnar OH á færslu lögheimilis Orkuveitu Húsavíkur ohf. frá Vallholtsvegi 3 að Ketilsbraut 7-9.
Stjórn OH samþykkir að lögheimili félagsins verði flutt að Ketilsbraut 7-9.