Fara í efni

Deiliskipulag Þeistareykjalands - skipulagslýsing

Málsnúmer 202006081

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 71. fundur - 23.06.2020

Þingeyjarsveit kynnir þessa dagana skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagsvinnu fyrir Þeistareykjaland.
Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings telur að nokkur skoðanaágreiningur gæti verið um afmörkun Þeistareykjalands og telur rétt að leysa úr þeim ágreiningi áður en skipulagsmörk verða endanlega skilgreind eða halda skipulagsmörkum ella utan þeirra svæða sem ágreiningur kann að vera um. Að öðru leiti gerir skipulags- og framkvæmdaráð ekki athugasemdir við skipulagslýsinguna.