Fara í efni

Álagning gjalda 2021

Málsnúmer 202011045

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 346. fundur - 26.11.2020

Fyrir byggðarráði liggur yfirlit um álagningu gjalda vegna fjárhagsáætlunar 2021 og þriggja ára áætlunar 2022-2024.
Byggðarráð vísar álagningu gjalda til afgreiðslu í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 108. fundur - 01.12.2020

Fyrir sveitarstjórn liggur yfirlit um álagningu gjalda vegna fjárhagsáætlunar 2021 og þriggja ára áætlunar 2022-2024.

Útsvar 14,52%

Fasteignaskattur:

A flokkur
0,475%

B flokkur
1,32%

C flokkur
1,55%



Lóðaleiga 1
1,50%


Lóðaleiga 2
2,50%

Vatnsgjald:


A flokkur
0,050%
B flokkur
0,450%
C flokkur
0,450%


Holræsagjald:

A flokkur
0,100%
B flokkur
0,275%
C flokkur
0,275%

Sorphirðugjald:
A flokkur - Heimili
56.724
B flokkur - sumarhús
28.313
Tillaga um útsvar er samþykkt samhljóða.

Tillaga um fasteignaskatt er samþykkt samhljóða.

Tillaga um lóðaleigu er samþykkt samhljóða.

Tillaga um vatnsgjald er samþykkt með atkvæðum allra nema Bergur situr hjá.

Tillaga um holræsagjald er samþykkt samhljóða.

Tillaga um sorphirðugjald er samþykkt með atkvæðum Helenu, Heiðbjartar, Kolbrúnar Ödu, Kristjáns og Silju.
Hafrún, Hrund og Hjálmar greiða atkvæði á móti.
Bergur situr hjá.