Fara í efni

Vogsholt 11 eftirfylgni v. útgáfu afsals

Málsnúmer 202011115

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 85. fundur - 08.12.2020

Fyrir ráðinu liggja gögn vegna sölu fasteignar í eigu Norðurþings frá árinu 2014. Norðurþing er enn afsalshafi fasteignarinnar, en í ljósi þess er óskað eftir afstöðu skipulags- og framkvæmdaráðs til þess hvort gefa eigi út afsal vegna eignarinnar á þessum tímapunkti.
Skipulags- og framkvæmdaráð veitir heimild fyrir útgáfu afsals og felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að ganga frá afsalinu.