Fara í efni

Drög að tilboði varðandi langtíma nýtingu orkuvers OH til raforkuframleiðslu

Málsnúmer 202101085

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 215. fundur - 21.01.2021

Fyrir liggja drög að samkomulagi milli Orkuveitu Húsavíkur ohf. og Varmaorku ehf. vegna nýtingar á orkustöð OH á Húsavík til raforkuframleiðslu úr afgangsvarma sem skilar sér til stöðvarinnar frá nýtingarsvæði OH að Hveravöllum í Reykjahverfi. Óskað er afstöðu stjórnar OH til meðfylgjandi samningsdraga Varamaorku ehf.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. er ekki tilbúin til þess að samþykkja fyrirliggjandi samningsdrög.