Fara í efni

Umsókn í lista- og menningarsjóð 2021

Málsnúmer 202102108

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 84. fundur - 22.02.2021

Steinunn Hailer Halldórsdóttir sækir um styrk að upphæð 120.000 kr. vegna tónleika hennar og dönsku sópransöngkonunnar Ninu Sveistrup Clausen í Húsavíkurkirkju í júní. Aðgangur verður ókeypis en frjáls framlög munu renna til Húsavíkurkirkju.
Fjölskylduráð samþykkir að veita Steinunni Hailer Halldórsdóttur styrk að upphæð 50.000 kr. úr lista- og menningarsjóði Norðurþings.