Fara í efni

Félag eldriborgara á Húsavík og Nágrennis

Málsnúmer 202105039

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 91. fundur - 10.05.2021

Fyrir Fjölskylduráði liggur ársreikningur félagseldriborga til kynningar.
Fjölskylduráð óskar eftir því við félag eldri borgara á Húsavík og nágrenni að félagið sendi ráðinu greingerð þar sem gerð er grein fyrir því félagsstarfi sem það stóð fyrir á síðasta ári. Ráðið vísar í samning Norðurþings og félagsins um greiðslu styrks vegna félagsstarfs þess.

Fjölskylduráð - 188. fundur - 11.06.2024

Fyrir fjölskylduráði liggur til kynningar ársreikningur Félags eldri borgara á Húsavík og í nágrenni.
Fjölskylduráð þakka Agli og Regínu fyrir kynninguna á starfi FEBHN.
Lagt fram til kynningar.