Fara í efni

Umræða um VII kafla í samþykktum Norðurþings

Málsnúmer 202108080

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 370. fundur - 02.09.2021

Bergur Elías Ágústsson óskar eftir umræðu um VII kafla í samþykktum Norðurþings, sem og framkvæmd þeirra.


Byggðarráð mun fjalla áfram um málið á næsta fundi sínum.

Byggðarráð Norðurþings - 371. fundur - 09.09.2021

Á 370. fundi byggðarráðs óskaði Bergur Elías Ágústsson eftir umræðu um VII kafla í samþykktum Norðurþings, sem og framkvæmd þeirra.
Á fundinum var bókað;
Byggðarráð mun fjalla áfram um málið á næsta fundi sínum.
Fyrir byggðarráði liggur minnisblað fjármálastjóra um starfsmannamál á framkvæmdasviði.
Lagt fram til kynningar.