Fara í efni

vinnuskóli Norðurþings 2022

Málsnúmer 202203091

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 114. fundur - 21.03.2022

Fyrir fjölskylduráði liggur vinnuskjal um skipulag og fyrirkomulag vinnuskóla Norðurþings 2022.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti starfsemi vinnuskóla Norðurþings fyrir komandi sumar.
Fjölskylduráð samþykkir eftirfarandi laun vinnuskóla:

Ungmenni fædd 2007 - 1.098 kr. klst, vinnutími samtals 5 vikur
Ungmenni fædd 2008 - 833 kr. klst, vinnutími samtals 4 vikur
Ungmenni fædd 2009 - 610 kr. klst, vinnutími samtals 3 vikur

Launataxtar eru reiknaðir út í hlutfalli út frá launaflokki 117 í kjarasamningi SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga.