Fara í efni

Fundargerðir Skúlagarðs fasteignafélags 2023

Málsnúmer 202210039

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 419. fundur - 02.02.2023

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir stjórnar Skúlagarðs fasteignafélags frá fundum nóvember 2022 til janúar 2023:
7. nóvember 2022, 3. fundur
2. desember 2022, 4. fundur
6. desember 2022, 5. fundur
15. desember 2022, 6. fundur
24. janúar 2023, 7. fundur
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 427. fundur - 19.04.2023

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð frá aukahluthafafundi í Skúlagarði fasteignafélagi ehf. fundurinn var haldinn 4. apríl sl.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að ganga frá skammtímafyrirgreiðslu til Skúlagarðs- fasteignafélags ehf að upphæð allt að 6. m.kr vegna uppgjörs á skuldbindingum félagsins svo hægt sé að ganga frá sölu á eigninni.

Byggðarráð Norðurþings - 434. fundur - 29.06.2023

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir Skúlagarðs fasteignafélags ehf. frá 12. maí, 30. maí, frá aðalfundi félagsins þann 30. maí og frá fyrsta fundi nýrrar stjórnar þann 30. maí 2023.
Lagt fram til kynningar.