Fara í efni

Ósk um viðræður um veitur fyrir Íslandsþara ehf. á Húsavík

Málsnúmer 202211145

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 239. fundur - 08.12.2022

Íslandsþari ehf óskar eftir að fá að kynna fyrirhugaða framkvæmd stórþaravinnslu á Húsavík fyrir stjórn Orkuveitu Húsavíkur og í kjölfarið hefja viðræðum um aðgang að heitavatnslögn (>110°C), vatnsveitu og fráveitu við Orkuveitu Húsavíkur.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur þakkar Frey Ingólfssyni fyrir kynningu á verkefninu og felur rekstrarstjóra að vera í samskiptum við Íslandsþara ehf.