Fara í efni

Ávöxtun og varsla lausafjár Orkuveitu Húsavíkur

Málsnúmer 202301091

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 240. fundur - 09.02.2023

Fyrir stjórn liggur til umræðu ávöxtunarleiðir og varsla lausafjárs Orkuveitu Húsavíkur.
Rekstrarstjóra í samráði við fjármálastjóra er falið að skoða leiðir sem eru í boði og kynna fyrir stjórn.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 241. fundur - 14.03.2023

Fjármálastjóri fer yfir fjárhagsstöðu Orkuveitu Húsavíkur
Fjármálstjóri fór yfir núverandi stöðu á vörslu lausafjármuna ásamt þeim leiðum sem í boði eru. Stjórn ákveður að gera engar breytingar að svo stöddu en mun fylgjast með þróun ávöxtunarleiða.