Umsókn um áframhaldandi stöðuleyfi fyrir söluhúsi við Gljúfrastofu í Ásbyrgi
Málsnúmer 202305041
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 156. fundur - 16.05.2023
Heimöx handverksfélag óskar eftir framlengingu stöðuleyfis fyrir söluhúsi í Ásbyrgi. Fyrir liggur yfirlýsing frá Vatnajökulsþjóðgarði sem gerir ekki athugasemd við að stöðuleyfi verði framlengt til 20. maí 2024.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að framlengja stöðuleyfi fyrir húsinu til 20. maí 2024.