Fara í efni

Tillaga að breytingu á starfsleyfi fyrir Röndina fiskeldi á Kópaskeri

Málsnúmer 202310061

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 171. fundur - 23.10.2023

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi vegna landeldis Fiskeldis Austfjarða hf. á Röndinni við Kópasker. Um er að ræða aukningu á umfangi úr allt að 400 tonna lífmassa í allt að 2.700 tonna lífmassa á hverjum tíma. Tillagan er nú til kynningar á vef Umhverfisstofnunar og er athugasemdafrestur til og með 7. nóvember n.k.
Lagt fram til kynningar.