Fara í efni

Ósk um leiguhúsnæði fyrir Tónasmiðjuna

Málsnúmer 202310079

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 171. fundur - 23.10.2023

Fyrir liggur erindi frá Tónasmiðjunni, ósk um húsnæði til leigu. Horft er til Túns eða annarra kosta til lengri tíma svo starfsemin geti dafnað í öruggu skjóli.
Skipulags- og framkvæmdaráð getur ekki fallist á útleigu á Túni til verkefnisins vegna ástands húsnæðisins með vísan til afgreiðslu fjölskylduráðs á 110. fundi ráðsins þann 7. febrúar 2022. Ráðið hvetur forsvarsmenn Tónasmiðjunnar til að leita að hentugu húsnæði undir starfsemina á almennum markaði þar sem sveitarfélagið hefur ekki yfir að ráða húsnæði sem hentar starfseminni.