Fara í efni

Ársskýrsla og ársreikningur 2023

Málsnúmer 202406062

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 190. fundur - 09.07.2024

Fyrir fjölskylduráði liggur til kynningar ársskýrsla og ársreikningur íþróttafélagsins Völsungs fyrir árið 2023.
Á fund fjölskylduráðs mætti Jónas Halldór Friðriksson framkvæmdastjóri Völsungs og gerði grein fyrir ársskýrslu og ársreikning íþróttafélagsins fyrir árið 2023.
Fjölskylduráð þakkar Jónasi fyrir kynninguna og góða yfirferð á starfsemi félagsins.
Lagt fram til kynningar.