Fara í efni

Gjaldskrár íþrótta- og tómstundasviðs 2025

Málsnúmer 202410006

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 212. fundur - 11.03.2025

Fyrir fjölskylduráði liggur fyrir tillaga að breyttri gjaldskrá Sumarfrístundar 2025.
Vegna breytts fyrirkomulags sumarfrístundar sbr. lengri vistunartíma og aukinnar þjónustu samþykkir fjölskylduráð gjaldskrárbreytingu sumarfrístundar og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 152. fundur - 03.04.2025

Á 212. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Vegna breytts fyrirkomulags sumarfrístundar sbr. lengri vistunartíma og aukinnar þjónustu samþykkir fjölskylduráð gjaldskrárbreytingu sumarfrístundar og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Til máls tóku: Kristinn og Aldey.

Samþykkt samhljóða.