Málþing um byggðafestu ungs fólks
Málsnúmer 202505038
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 496. fundur - 22.05.2025
Nýheimar þekkingarsetur heldur málþing í tengslum við verkefnið HeimaHöfn sem fjallar um byggðafestu ungs fólks dagana 23.-24. september nk. á Höfn í Hornafirði.
Forskráningu á málþingið lýkur þann 20. maí nk.
Forskráningu á málþingið lýkur þann 20. maí nk.
Lagt fram til kynningar.