Fara í efni

Ósk um afnot af íþróttahöllinni á Húsavík

Málsnúmer 202506008

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 220. fundur - 10.06.2025

Völsungur óskar eftir að fá afnot af Íþróttahöllinni á Húsavík endurgjaldslaust fyrir dansleik sem haldinn verður föstudaginn 25.júlí. Um er að ræða Mærudagsball sem er hugsað sem fjáröflun fyrir félagið en allur ágóði af ballinu mun renna til deilda félagsins.
Fjölskylduráð samþykkir endurgjaldslaus afnot af Íþróttahöllinni á Húsavík fyrir dansleik föstudaginn 25. júlí.