Drög að uppfærðri stöðuskýrslu um innleiðingu Árósarsamningsins
Málsnúmer 202506010
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 498. fundur - 12.06.2025
Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið vill vekja athygli á því drög að skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Drög hafa verið birt í samráðsgátt til kynningar og athugasemda. Þá vill ráðuneytið hvetja öll þau sem áhuga hafa að koma með ábendingar eða annað sem varðar væntanlega skýrslu. Tekið verður við almennum ábendingum og athugasemdum til og með 30. júní nk.
Lagt fram til kynningar.