Ósk um umsögn um tímabundið áfengisleyfi vegna viðburðar í tengslum við Sólstöðuhátíðina á Kópaskeri
Málsnúmer 202506013
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 498. fundur - 12.06.2025
Fyrir byggðarráði liggur ósk um tímabundð áfengisleyfi frá Stefáni Hauki Grímssyni vegna viðburðar í tengslum við Sólstöðuhátíðina á Kópaskeri.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn.