Fasteignir sveitarfélagsins
Málsnúmer 202506026
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 498. fundur - 12.06.2025
Fyrir byggðarráði liggur að skoða hvaða fasteignir sveitarfélagið er tilbúið til að auglýsa til sölu og kanna með sölumöguleika þeirra eigna.
-Miðgarður 4 Tún, Húsavík
-Bakkagata 10, Kópaskeri
-Gamli Lundur 1928, Öxarfirði
-Hnitbjörg félagsheimili, Raufarhöfn