Ósk um fund með stjórn OH vegna vatnveitu.
Málsnúmer 202506077
Vakta málsnúmerOrkuveita Húsavíkur ohf - 269. fundur - 04.09.2025
Fulltrúar jarðarinnar Þverár í Reykjahverfi óska eftir fundi með stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. vegna vatnsveitu í landi Þverá.
Stjórn hefur yfirfarið gögn sem hafa borist og út frá þeim felur stjórn rekstrarstjóra að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.