Barnvæn sveitarfélög - boð um þátttöku Norðurþings
Málsnúmer 202508064
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 224. fundur - 16.09.2025
Unicef á Íslandi hefur opnað fyrir umsóknir um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög og Norðurþingi er boðið að sækja um.
Þar sem verið er að innleiða bæði nýja Menntastefnu og farsældarlög afþakkar fjölskylduráð boð um þátttöku að þessu sinni.