Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2026
Málsnúmer 202509003
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 503. fundur - 04.09.2025
Fyrir byggðarráði liggur ósk um fjárstuðning til starfsemi Stígamóta vegna ársins 2026.
Byggðarráð samþykkir að styrkja starfsemi Stígamóta um 120 þ.kr á árinu 2026.