Breytingar á matvælaeftirliti á Íslandi
Málsnúmer 202509038
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 156. fundur - 11.09.2025
Til stendur að gera breytingu á matvælaeftirliti á Íslandi og eftirlitsaðilum fækkað úr ellefu í tvo. Með breytingunni verður settur upp samræmdur stafrænn gagnagrunnur til að halda utan um eftirlit.
Gert er ráð fyrir einföldun regluverks og aukinni skilvirkni með eftirliti með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum.
Forseti sveitarstjórnar óskaði eftir að málið yrði tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar.
Gert er ráð fyrir einföldun regluverks og aukinni skilvirkni með eftirliti með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum.
Forseti sveitarstjórnar óskaði eftir að málið yrði tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar.
Lagt fram.