Sveitarstjórn Norðurþings
Dagskrá
1.Atvinnumál í Norðurþingi
Málsnúmer 202508067Vakta málsnúmer
Forseti sveitarstjórnar óskaði eftir að málið yrði tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar.
2.Brothættar byggðir í Norðurþingi
Málsnúmer 202509045Vakta málsnúmer
Úthlutun á sértækum byggðakvóta hefur dregist saman á Raufarhöfn. Raufarhöfn og framtíðin er nú öðru sinni í verkefni Byggðastofnunar sem brothætt byggð. Sveitarfélagið Norðurþing þarf reglulega að rýna í stöðu verkefnisins og framhald þess.
Forseti sveitarstjórnar óskaði eftir að málið yrði tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar.
Forseti sveitarstjórnar óskaði eftir að málið yrði tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar.
Til máls tók: Hjálmar.
Lagt fram.
Lagt fram.
3.Breytingar á matvælaeftirliti á Íslandi
Málsnúmer 202509038Vakta málsnúmer
Til stendur að gera breytingu á matvælaeftirliti á Íslandi og eftirlitsaðilum fækkað úr ellefu í tvo. Með breytingunni verður settur upp samræmdur stafrænn gagnagrunnur til að halda utan um eftirlit.
Gert er ráð fyrir einföldun regluverks og aukinni skilvirkni með eftirliti með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum.
Forseti sveitarstjórnar óskaði eftir að málið yrði tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar.
Gert er ráð fyrir einföldun regluverks og aukinni skilvirkni með eftirliti með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum.
Forseti sveitarstjórnar óskaði eftir að málið yrði tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar.
Til máls tóku: Hjálmar, Helena og Aldey.
Lagt fram.
Lagt fram.
4.Samgönguáætlun 2026-2030 endurskoðun áætlunar
Málsnúmer 202506007Vakta málsnúmer
Fyrir liggur bréf um endurskoðun á samgönguáætlun fyrir árið 2026-2030 fyrir hafnarframkvæmdir og sjóvarnarframkvæmdir. Stjórn Hafnasjóðs hefur tekið erindið fyrir.
Forseti sveitarstjórnar óskaði eftir að málið yrði tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar.
Forseti sveitarstjórnar óskaði eftir að málið yrði tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar.
Til máls tók: Hjálmar.
Lagt fram.
Lagt fram.
5.Aðalskipulag Norðurþings 2025-2045
Málsnúmer 202305040Vakta málsnúmer
Á 223. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að skipulagstillagan eins og hún liggur fyrir verði kynnt skv. ákvæðum skipulagslaga að fengnu samþykki Skipulagsstofnunar. Skipulagsfulltrúa verði falið að leita samþykkis stofnunarinnar.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að skipulagstillagan eins og hún liggur fyrir verði kynnt skv. ákvæðum skipulagslaga að fengnu samþykki Skipulagsstofnunar. Skipulagsfulltrúa verði falið að leita samþykkis stofnunarinnar.
Til máls tóku: Soffía, Hjálmar og Katrín.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
6.Afsláttur af gatnagerðagjaldi á iðnaðarsvæðinu á Bakka
Málsnúmer 202508043Vakta málsnúmer
Á 223. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að veittur verði 25% afsláttur gatnagerðargjalda á iðnaðarsvæði á Bakka frá gildandi gjaldskrá um gatnagerðargjöld. Afslátturinn gildi frá 1. október 2025 til 1. október 2027.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að veittur verði 25% afsláttur gatnagerðargjalda á iðnaðarsvæði á Bakka frá gildandi gjaldskrá um gatnagerðargjöld. Afslátturinn gildi frá 1. október 2025 til 1. október 2027.
Til máls tók: Soffía.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
7.Fjölskylduráð - 223
Málsnúmer 2508004FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 223. fundar fjölskylduráðs.
Lagt fram til kynningar.
8.Byggðarráð Norðurþings - 503
Málsnúmer 2508005FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 503. fundar byggðarráðs.
Lagt fram til kynningar.
9.Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 35
Málsnúmer 2508006FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 35. fundar stjórnar Hafnasjóðs Norðurþings.
Til máls tóku undir lið 3 "Ýmis mál vegna rekstrar og fjárfestingar": Hjálmar, Áki og Helena.
Til máls tók undir lið 1 "Hagræðing í rekstri vegna rekstrarstöðvunar PCC á Bakka": Katrín.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Til máls tók undir lið 1 "Hagræðing í rekstri vegna rekstrarstöðvunar PCC á Bakka": Katrín.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
10.Skipulags- og framkvæmdaráð - 223
Málsnúmer 2508001FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 223. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Lagt fram til kynningar.
11.Orkuveita Húsavíkur ohf - 268
Málsnúmer 2508011FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 268. fundar Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Lagt fram til kynningar.
12.Orkuveita Húsavíkur ohf - 269
Málsnúmer 2508007FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 269. fundar Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 14:30.
Lagt fram.