Fara í efni

Samgönguáætlun 2026-2030 endurskoðun áætlunar

Málsnúmer 202506007

Vakta málsnúmer

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 33. fundur - 05.06.2025

Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur endurskoðun á samgönguáætlun fyrir árin 2029-2030 fyrir hafnaframkvæmdir og sjóvarnarframkvæmdir.

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest til 1.ágúst.
Lagt fram til kynningar.

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 34. fundur - 19.06.2025

Stjórn Hafnasjóðs heldur áfram vinnu við samgönguáætlun.

Helgi G. Gunnarsson verkfræðingur og Fannar Gíslason frá vegagerðinni kynna vinnu við öldulíkan sem gert hefur verið fyrir höfnina á Húsavík.
Stjórn Hafnasjóðs þakkar þeim Helga og Fannari fyrir komuna á fundinn og góða kynningu, stjórnin heldur áfram vinnu sinni vegna samgönguáætlunar á næsta fundi sínum.