Brothættar byggðir í Norðurþingi
Málsnúmer 202509045
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 156. fundur - 11.09.2025
Úthlutun á sértækum byggðakvóta hefur dregist saman á Raufarhöfn. Raufarhöfn og framtíðin er nú öðru sinni í verkefni Byggðastofnunar sem brothætt byggð. Sveitarfélagið Norðurþing þarf reglulega að rýna í stöðu verkefnisins og framhald þess.
Forseti sveitarstjórnar óskaði eftir að málið yrði tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar.
Forseti sveitarstjórnar óskaði eftir að málið yrði tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar.
Lagt fram.