Umsókn í lista- og menningarsjóð 2025
Málsnúmer 202509085
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 227. fundur - 14.10.2025
Evgeniia Sakharova sækir um 100.000 kr styrk í lista- og menningarsjóð til að halda listasýninguna Brot sumars. Sýningin verður samsett úr verkum unnum úr villtum plöntum Norðurlands.
Fjölskylduráð samþykkir að veita styrk fyrir verkefninu að upphæð 70.000 kr.