Lokun 2G og 3G farsímaþjónustu um áramót 2025
Málsnúmer 202509098
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 505. fundur - 25.09.2025
Fjarskiptastofa hefur staðfest að 2G og 3G farsímaþjónusta á Íslandi verður aflögð í áföngum og að fullu hætt fyrir árslok 2025.
Byggðarráð leggur áherslu á að farsímaþjónusta og samband verði með sömu dreifingu og áður var, ráðið beinir því til stjórnvalda að sinna skyldum sínum.