Ósk um umsögn vegna nýs aðalskipulags í Þingeyjarsveit
Málsnúmer 202509108
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 225. fundur - 30.09.2025
Þingeyjarsveit óskar umsagnar um tillögu að nýju aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2024-2044. Umsagnarfrestur á Skipulagsgátt er til 4. nóvember n.k.
Erindið lagt fram á þessu stigi.