Erindi frá Kvennaathvarfinu vegna framlags 2026
Málsnúmer 202509130
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 506. fundur - 16.10.2025
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Kvennaathvarfinu vegna framlags 2026.
Byggðarráð samþykkir að framlag Norðurþings verði 412.640 kr. á árinu 2026.