Framkvæmdir við Yltjörn og Bakkahöfða
Málsnúmer 202509144
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 226. fundur - 14.10.2025
Sviðsstjóri fór yfir framkvæmdir vegna bætts aðgengis við Yltjörn og Bakkahöfða. Framkvæmdirnar eru styrktar af Framkvæmdasjóði Ferðamannastaða.
Lagt fram til kynningar.