Erindi frá Völsungi varðandi fyrirhuguð fasteignakaup
Málsnúmer 202510008
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 506. fundur - 16.10.2025
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Völsungi er varðar fyrirhuguð fasteignakaup íþróttafélagsins.
Byggðarráð samþykkir erindi vegna fyrirhugaðra fasteignakaupa félagsins enda ekki um beina ábyrgð sveitarfélagsins að ræða.