Ósk um umsögn um tækifærisleyfi vegna tónleika í Hnitbjörgum á Menningardögum Raufarhafnar
Málsnúmer 202510009
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 506. fundur - 16.10.2025
Fyrir byggðarráði liggur umsagnarbeiðni vegna umsóknar um tækifærisleyfi frá Ingibjörgu Hönnu Sigurðardóttur vegna tónleika í Hnitbjörgum á Menningardögum Raufarhafnar.
Byggðarráð veitti jákvæða umsögn þann 10. október sl.