Styrkbeiðni vegna aðventugleði
Málsnúmer 202510010
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 506. fundur - 16.10.2025
Fyrir byggðarráði liggur styrkbeiðni frá Birgittu Bjarneyju Svavarsdóttur en hún hefur hugmyndir um að gera jólatorg á aðventunni sem staðsett yrði á Öskjureit.
Byggðarráð samþykkir að styrkja verkefnið um allt að 300.000 kr.