Ósk um endurnýjun samstarfssamnings milli Norðurhjara og Norðurþings árið 2026
Málsnúmer 202510019
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 506. fundur - 16.10.2025
Fyrir byggðarráði liggur ósk frá Norðurhjara um endurnýjun á samningi vegna ársins 2025. Framlag Norðurþings var 1.500.000 kr árið 2025.
Byggðarráð samþykkir óbreytt framlag 1,5 m.kr til Norðurhjara vegna ársins 2026.