Beiðni um endurgjaldslaus afnot af Íþróttahöllinni á Húsavík vegna þorrablóts 2026
Málsnúmer 202510040
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 227. fundur - 14.10.2025
Fyrir fjölskylduráði liggur fyrir beiðni um endurgjaldslaus afnot af Íþróttahöllinni á Húsavík vegna þorrablóts 17.janúar 2026.
Fjölskylduráð samþykkir beiðni þorrablótsnefndar Húsavíkur um endurgjaldslaus afnot af Íþróttahöllinni á Húsavík.