Beiðni um fjárhagsstuðning við Skógræktarfélag Húsavíkur
Málsnúmer 202510084
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 508. fundur - 03.11.2025
Fyrir byggðarráði liggur beiðni um fjárstuðning við Skógræktarfélag Húsavíkur á árinu 2026 að upphæð 750 þ.kr.
Byggðarráð samþykkir að styrkja Skógræktarfélag Húsavíkur um 500.000 kr á árinu 2026 til grisjunar. Ráðið óskar eftir að fá tillögur félagsins um það hvaða svæði verði grisjuð á næsta ári.