Erindi frá Búnaðarsambandi Suður-Þingeyinga vegna útgáfu bókarinnar Byggðir og bú
Málsnúmer 202510102
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 508. fundur - 03.11.2025
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Búnaðarsambandi Suður-Þingeyinga þar sem óskað er eftir fjárstyrk vegna útgáfu bókarinnar Byggðir og bú 2025.
Byggðarráð samþykkir erindi frá Búnaðarsambandi Suður-Þingeyinga um styrk vegna útgáfu bókarinnar Byggðir og bú 2025 að upphæð 500.000 kr.