Söfnun til varðveislu Gunnfaxa TF-ISB
Málsnúmer 202511045
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 510. fundur - 27.11.2025
Vinir Gunnfaxa standa fyrir landssöfnun til varðveislu Gunnfaxa TF-ISB. Söfnunin er til verndunar flugvélinni sem sinnti innanlandsflugi til áratuga.
Óskað er eftir fjárhagsstuðningi sveitarfélagsins.
Óskað er eftir fjárhagsstuðningi sveitarfélagsins.
Byggðarráð hafnar erindi vina Gunnfaxa, félagasamtaka um styrk til verkefnisins.