Fara í efni

Viðauki 2026 við samning um rekstur náttúrustofu Norðausturlands

Málsnúmer 202511051

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 510. fundur - 27.11.2025

Fyrir byggðarráði liggur viðauki við samning milli Norðurþings, Tjörneshrepps, Þingeyjarsveitar og umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytis um rekstur Náttúrustofu Norðausturlands. Viðaukinn felur í sér framlengingu á gildistíma núverandi samnings þannig að samningurinn renni út í árslok 2026.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka við núverandi samning.